25.9.2006 | 23:06
En fyrir þá vinstri?
"Ísfirðingar greiða sama verð og höfuðborgarbúar fyrir hægri nettengingu" stendur á Vísi, að minnsta kosti enn sem komið er. Er vinstri nettenging kannski sérstaklega hönnuð fyrir örvhenta?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.