Skemmtilegar tímasetningar

c_documents_and_settings_user_my_documents_my_pictures_ils-logo.gif

Stundum eru það litlu atriðin sem skipta máli, atriði eins og tímasetningar.

Búið er að boða blaðamannafund klukkan 16:00 í dag til að kynna samkomulag í varnarviðræðum Bandaríkjanna og Íslands.

Forvitnilegt er að klukkutíma fyrr, eða klukkan 15:00 hefur Félagsmálaráðherra boðað til blaðamannafundar til að kynna lokaálit stýrihóps um framtíðarstefnumótun um hlutverk og aðkomu stjórnvalda að íbúðalánamarkaðnum.

Hvor blaðamannafundurinn fellur nú í skuggann af hinum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband