6.10.2006 | 16:41
Ætli ég sé skyggn í þokkabót?
Þetta kemur mér svo á óvart. Að Ragnheiður Ríkharðsdóttir sé á leið í prófkjör! Hverjum hefði dottið þetta í hug fyrir örfáum dögum síðan.
![]() |
Ragnheiður Ríkharðsdóttir stefnir á 3ja sæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.