11.10.2006 | 22:46
Og Guð sagði...
Af hverju get ég ekki haft þessi áhrif? Að segja eitthvað og þar með verður það veruleikinn? Össur minntist á smjörklípuaðferðina um daginn, en uppáhaldið mitt var listin að vitna í sjálfan sig, sem Davíð gerði ótt og títt þegar hann var upp á sitt besta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.